Færsluflokkur: Bloggar

Stærfræði

Í stærðfræði gerðum töfluverkefni og ég og Ísold fórum inná hagstofan.is og fundum helling af valmöguleikum að velja en við völdum skóla. við gerðum þetta allt í glogster.com.

 

 Hér er verkefnið mitt


Veturinn 2013-2014

Nú er skólaárið að vera búið og því ágæt að horfa yfir farinn veg. Ég er búin að velja 8 verkefni eins og íslensku, stærðfræði og ensku. Endilega lesið.

 

 Veturinn

 

Í vetur lærði ég mikið eins og í stærðfræði lærði ég um tugabrot, almenn brot, margföldun  og deilingu. Stærðfræði er uppáhalds tíminn minn, en getur samt stundum verið erfitt. Ég lærði líka ensku í vetur, þar gerði ég My favorite animal sem er gíraffi, ég gerði líka My best friend sem er Andrea, hún er mjög skemmtileg og klár. Í ensku eru við líka að læra í bókum, þær heita Hickory, Dickory og Dock, sem eru þrjá bækur. Ég er líka í íslensku, þar lærum við stafsetning, Málrækt, Mál í mótun, ferilritun og yndislestur.  Í stafsetningu lærði ég reglur eins og ng og nk, y og þannig. Mál í mótun er skemmtileg bók sem við skrifum í. Nú mun ég segja frá fimm skemmtilegum hlutum.

 

Íþróttir, sund, útileikir og tónmennt:

Íþróttir, sund, útileikir og tónmennt eru mjög skemmtilegt. Ég byrjaði í útileikjum og svo fór ég í tónmennt, svo í íþróttir og að lokum í sund, við förum tvisvar sinnum í allt.

 

 

 

 

 

Benjamín dúfa:

Benjamín dúfa, eða reyndar kalla ég hana Benna bíbí,  er bók sem við í 6.bekk erum að lesa. Hún er um fjóra stráka, Benjamín, Andrés, Baldi og Róland. Þeir verða riddarar og berjast gegn ranglæti með réttlæti.

 

Bloggsíðan:

Við í 6.bekk erum komin með bloggsíðu. Þar geymum við verkefni eins og ferilritun. Mér finnst það mjög gaman.

 

Bíó:

Við í 6.bekk fórum í bíóferð. Við fóru í strætó í Bíó paradís. Myndin var um ísbirni og rostunga og lífið þeirra. Myndin hét Lífið á norðurskautum.

 

Boot camp:

Við öll í 6.bekk fórum í boot camp, fyrst fóru stelpurnar og svo strákarnir. þar fórum við í leiki og gerðum allskonar æfingar.

 

 

Hvernig mér líður í skólanum:

Mér líður vel í skólanum og í frímó. Ég á marga vinkonur og er aldrei ein í frímó. Erfiðast er enskan, því mér finnst erfitt að skrifa á ensku. Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði, hún getur samt verið erfið stundum. Ég er ekki viss af hverju það er uppáhaldið mitt, en það er það. Mér finnst ég vera mjög góð í stærðfræði.

 

Takk fyrir mig


My favorite animal

My favorite animal is a giraffe. It was difficult to write in English, it was easy to find the pictures. This project was okay.

 

 


Jói og Úlfur barnaræningar E.H.F

Jói og Úlfur barnaræningar E.H.F er ekki fyrirtæki heldur áhugamál. Jói og Úlfur ætla að ræna Kötu litlu, Kata er ný byrjuð í skóla og á tvo bræður.

My favorite animal

wddsaads

Hvalir


 
 

Hvalir

Ég gerði hvalavekefni. Í því skrifaði ég almennt um hvali, skíðishvali, tannhvali, vennmynd og hæku. Ég lærði að hvalir skiftast í tvo hópa, síðishvali og tannhvali. Tannhvalir eru með eitt blástursop en skíðishvalir tvö. Þetta fannst mér skemmtilegt verkefni. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband